16.5.2008 | 08:33
Anne Frank moviemaker
Á þessari önn í ensku unnum við með Anne Frank (Önnu Frank). Við lærðum um líf hennar og hvað hún þurfti að fara í gegnum þegar hún var lifandi. Við lærðum einnig um Adolf Hitler og nasista. Við lásum dagbók Anne Frank. Þetta var sorgleg saga en hún gat verið fyndin inn á milli. Anne Frank skrifaði mjög sérstaklega miðað við nútímaunglinga. Persónuleiki hennar skín í gegnum dagbókina hennar. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég hafði gaman á að gera Moviemakerinn þó það tók nokkuð langan tíma.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 17.5.2008 kl. 16:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.